Donation

Hvað er mergæxli?

  • Mergæxli er krabbamein sem er upprunnið í frumum beinmergsins.
  • Mergæxli eyðir nærliggjandi beini og myndar beinúrátur.
  • Algengustu vandamálin tengd sjúkdómnum eru beinverkir, slappleiki og tíðar sýkingar.
  • Mergæxli telja um 12% krabbameina í blóði og beinmerg.
  • Mergæxli er meðhöndlanlegt krabbamein. Horfur sjúklinga hafa batnað mikið á síðustu árum og halda áfram að batna m.a. með tilkomu nýrra meðferðarúrræða. 

Hvað er IMF?

  • Alþjóðasamtök um mergæxli eða International Myeloma Foundation (IMF) eru stærstu og elstu samtök um mergæxli í heiminum.
  • IMF vinnur að því að auka lífsgæði sjúklinga og stuðla að þróun nýrra meðferða og á endanum lækningar við mergæxli.
  • Alþjóðlegur vinnuhópur um mergæxli (International Myeloma Working Group, IMWG) er starfræktur af IMF. Hann samanstendur af yfir 200 sérfræðingum í mergæxlum og mótar stefnu rannsókna og setur alþjóðlega staðla fyrir greiningu og meðferð mergæxlis
  • Rannsóknarsjóðurinn Svarti svanurinn (The Black Swan Research Initiative®) er eitt af lykilverkefnum IMF. Honum er stýrt af helstu meðlimum IMWG og hefur styrkt rannsóknarverkefni sem hafa fært vísindin nær lækningu en nokkurn tímann fyrr.
  • IMF starfrækir gjaldfrjálsa stuðnings- og upplýsingaþjónustu fyrir sjúklinga með mergæxli sem hægt er að nálgast með því að senda tölvupóst á [email protected].

Menntun 

 

 

 

TC-Fyrstu merki um mergæxli

Snemmgreining er lykillinn að því að ná sem bestum árangri fyrir sjúklinga.

TC Early Diagnosis cover IS
b
Image Left
White
TErms definitions IS
Orðskýringar

Mergæxli er flókinn sjúkdómur, en tungumálið sem lýsir því þarf ekki að vera það. Hér er listi yfir orð og orðasambönd sem almennt eru notuð í umræðum um mergæxli.

b
Image Left
White

Give Where Most Needed